Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 8. júní 2000 kl. 13:49

Bíll og ljósastaur út í móa

Bifreið var ekið á ljósastaur ofan við Innri Njarðvík í gærkvöldi. Eignatjón varð mikið en fólkið í bílnum slapp blessunarlega við meiðsl.Ljósastaurinn er þeirrar gerðar að festingar gefa sig þegar ekið er á staurinn. Það gerðist í gær og staurinn gaf sig á réttan hátt. Ef bifreiðinni hefði verði ekið á „venjulegan“ staur hefði getað farið mun verr.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024