Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Bíll logaði glatt við Fitjabraut
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 18. febrúar 2020 kl. 14:48

Bíll logaði glatt við Fitjabraut

Eldur kom upp í bifreið við Fitjabraut í Njarðvík rétt fyrir klukkan hálf þrjú í dag. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út og slökkti það eldinn.

Þykkan svartan reyk lagði frá brunanum og sást hann víða að. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi frá Krossmóa í Reykjanesbæ.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner