Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Bíll brann í Keflavík
  • Bíll brann í Keflavík
Fimmtudagur 16. júní 2016 kl. 09:46

Bíll brann í Keflavík

Eldur kom upp í bifreið við Hafnargötu 32 í Keflavík í gærkvöldi. Þegar slökkvilið kom á staðinn var mikill eldur í bílnum en þegar slökkvistörfum lauk hafði allt brunnið sem brunnið gat inni í bílnum sem er af gerðinni Toyota Yaris.
Ekki hefur fengist staðfest að um íkveikju sé að ræða en grunur leikur á um að svo hafi verið. Yarisinn er ónýtur eftir brunann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024