Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílbeltalausir og símaglaðir kærðir
Miðvikudagur 1. nóvember 2006 kl. 09:39

Bílbeltalausir og símaglaðir kærðir

Lögreglan hefur undanfarið beint sjónum sínum sérstaklega að þeim sem aka um bílbeltalausir í umferðinni og þeim sem aka um talandi í farsíma án þess að nota til þess handfrjálsan búnað eins og lög gera ráð fyrir. Þrír ökumenn voru í gær kærðir fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn.  Tveir ökumenn voru kærðir fyrir að tala í farsíma við aksturinn og einn ökumaður fyrir að aka með útrunnið ökuskírteini.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024