Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 27. mars 2002 kl. 13:49

Bílar útaf um allan skaga

Þó nokkuð hefur verið um að bílar lentu utan vegar á Suðurnesjum í hretinu sem hófst í morgun. Vefsíða Víkurfrétta hefur frétt af bílum útaf á Reykjanesbraut og á Garðvegi. Þar voru bæði jeppi og fólksbíll utan vegar.Stór flutningabíll lenti útaf í hringtorginu við Leifsstöð, svokölluðu Rósaselstorgi. Ekki hafa borist fréttir af því hvort fólk hafi slasast við útafaksturinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024