Sunnudagur 30. janúar 2000 kl. 17:50
Bílar útaf í hálkunni
Nokkuð hefur verið um að bílar hafi endað urtan vegar í hálkunni í dag. Tveir bílar enduðu utan vegar á Grindavíkurvegi og vitað er um fleiri óhöpp á Suðurnesjum. Sem betur fer hafa engin meiðsl orðið á fólki. Lögreglan hvatti til aðgæslu við akstur enda víða launhált og þæfingur á vegum.