Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílaleigustarfsmenn fá ekki að sofa í hesthúsabyggð
Félagsheimilið á Mánagrund. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 17. október 2016 kl. 10:17

Bílaleigustarfsmenn fá ekki að sofa í hesthúsabyggð

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur hafnað óskum Bílaleigu Flugleiða sem spyrst fyrir hvort leyfi fengist til að breyta notkun félagsheimilis hestamanna við Mánagrund í gistiaðstöðu fyrir starfsmenn bílaleigunnar

Umhverfis- og skipulagsráð segir að gistiaðstaðan í félagsheimilinu samræmist ekki skipulagi svæðisins.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024