Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bílaleigubíl stolið og hann strípaður
Sunnudagur 15. september 2019 kl. 11:39

Bílaleigubíl stolið og hann strípaður

Bifreið sem stolið var af bílaleigu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fyrir nokkrum dögum fannst á malarplani á Ásbrú í vikunni. Var þá búið að fjarlægja af og úr henni bæði afturljós, bæði framljós og grill, mælaborð, miðstöð og snertiskjá  sem útvarp og fleira var í.

Lögregla rannsakar málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024