Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. maí 1999 kl. 10:47

BIFREIÐAR HVERGI ÓHULTAR

Talsvert var um að farið væri inn í ólæstar bifreiðar í Keflvík og munum stolið um síðustu helgi. Þá var bifreið skemmd á hestamannasvæðinu Mánagrund og 4 rúður hennar brotnar. Mikið haft fyrir aumu verki Með grænkandi grasi og rísandi sól virðist alltaf sem alda skemmdarverka og þjófnaði ríði yfir bæjarfélögin og Suðurnesjum. Stundum er talsvert haft fyrir aumum verkum og dæmi um það er tilraun hjólaþjófs í Keflavík, sl. fimmtudagsnótt, til að ýta mannlausri bifreið yfir hjólið. Líðan hjólsins er eftir atvikum góð á viðgerðarstandi eigandans.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024