Bifreiðar enn boðaðar í skoðun
Á næturvakt lögreglu voru skráningarnúmer tekin af tveimur bifreiðum þar sem trygging þeirra var fallin úr gildi.
Tvær bifreiðar voru boðaðar til skoðunar vegna vanrækslu eigenda.
Þá varð einn minniháttar árekstur þar sem ekið var á kyrrstæða bifreið.
Eitt ölvunarútkall barst þar sem ölvuðum manni var ekið heim.
Vf-mynd úr safni
Tvær bifreiðar voru boðaðar til skoðunar vegna vanrækslu eigenda.
Þá varð einn minniháttar árekstur þar sem ekið var á kyrrstæða bifreið.
Eitt ölvunarútkall barst þar sem ölvuðum manni var ekið heim.
Vf-mynd úr safni