Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreiðaeigendur vanrækja skyldur sínar
Mánudagur 20. júní 2005 kl. 09:22

Bifreiðaeigendur vanrækja skyldur sínar

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur bifreiðar, þar sem hann var mældur á 106 km hraða á Reykjanesbraut við Hafnaveg, en þar er leyfður hraði 70 km.

Í nótt voru 16  bifreiðaeigendur boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar, vegna vanrækslu á að færa þær til skoðunar.

Vf-mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024