Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið valt á Suðurstrandarvegi
Laugardagur 2. september 2006 kl. 10:59

Bifreið valt á Suðurstrandarvegi

Umferðaróhapp varð á Suðurstrandarvegi í gær þar sem bifreið valt út af veginum. Ferþegar í bifreiðinni sluppu heilir á höldnu en bifreiðin var óökufær og flutt með dráttarbifreið af vettvangi.

Ungur piltur féll af hjólabretti við Hafnargöttu 88 í gær og er hann talinn vera handleggsbrotinn.

Þá var tilkynnt um skemmdarverk á tveimur bifreiðum í Reykjanesbæ.  Ekki vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024