Miðvikudagur 21. september 2016 kl. 08:45
Bifreið stolið í Reykjanesbæ
Þessari bifreið stolið í Reykjanesbæ á mánudagskvöld. Bifreiðin er af gerðinni Mazda 3, rauð að lit, 2016 árgerð. Ef þú telur þig hafa upplýsingar um bifreiðina, vinsamlegast hafðu samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444 2200.