Laugardagur 2. október 2004 kl. 17:32
Bifreið stolið í Keflavík í dag
Dökkgrárri Renault Mégane bifreið af árgerð 1999 var stolið fyrir utan hús að Vatnsnesvegi í Keflavík kl. 13.45 í dag.
Númer bifreiðarinnar er AX-865 og eru allir sem upplýsingar geta gefið beðnir að hafa samband við Lögregluna í Keflavík s: 420-2450