Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 29. júlí 1999 kl. 21:32

BIFREIÐ STOLIÐ Í KEFLAVÍK

Eigandi Daihatsu Feroza jeppabifreiðar við Sólvallagötuna í Keflavík kom að tómu bifreiðastæði sl. þriðjudagsmorgun því bifreiðinni hafði verið stolið um nóttina. Eigandi kvaðst hafa litið eftir bifreiðinni skömmu eftir miðnætti á mánudagskvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024