Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 25. febrúar 2004 kl. 10:32

Bifreið keyrði á sandhaug

Í gærmorgun var lögreglunni í Keflavík tilkynnt að bifreið hafi verið ekið á sandhaug sem náði útá götuna og skemmdist bifreiðin nokkuð að framan. Sandhaugurinn skagaði 4,25 metra út á götuna sem er um 8,50 metrar að breidd.
Á dagvaktinni voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn eigandi bifreiðar var kærður fyrir að mæta ekki með bifreið sína til skoðunar á tilsettum tíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024