Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 17. febrúar 2004 kl. 11:02

Bifreið „hellulögð“ í Grófinni

Tilkynnt var um skemmdarverk á bifreið í afgirtu porti við Grófina 5 í Keflavík í gærmorgun. Hafði steinhellum sem voru þarna á bretti rétt hjá verið hent í bifreiðina og varð hún fyrir nokkrum skemmdum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024