Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið hafnaði utan vegar við Vogaafleggjara
Miðvikudagur 16. nóvember 2011 kl. 12:37

Bifreið hafnaði utan vegar við Vogaafleggjara

Útafakstur átti sér stað skammt frá Vogaafleggjara á Reykjanesbraut nú laust fyrir hádegi. Ökumaður missti stjórn á bíl sínum og hafnaði utan vegar en ekki urðu teljandi meiðsli á ökumanninum sem var einn í bílnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024