Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bifreið hafnaði utan Sandgerðisvegar
Þriðjudagur 16. nóvember 2004 kl. 18:35

Bifreið hafnaði utan Sandgerðisvegar

Skömmu fyrir ellefu í morgun barst lögreglunni í Keflavík tilkynning um útafakstur á Sandgerðisvegi. Ökumaður hafði misst stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði utan vegar. Nokkrar skemmdir urðu á bifreiðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024