Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 24. maí 2000 kl. 18:48

Betur fór en á horfðist

Kona slasaðist sl. laugardag á mótum Kirkjuvegar og Vesturgötu, þegar hún ók á jeppabifreið . Konan var í öryggisbelti og var óbrotin en var samt sem áður flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til frekara eftirlits.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024