Berjast fyrir Helguvíkurálveri á Facebook
Stofnaður hefur verið baráttuhópur á Facebook sem berst fyrir álveri í Helguvík. Aðstandendur hópsins segja það mjög áríðandi að umhverfisráðherra finni fyrir stuðningi við álverið og skemmi ekki áætlanir um Helguvík, eins og segir í tilkynningu.
Ganga má í stuðingshópinn hér!