Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Berglind í öðru sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands
Laugardagur 25. maí 2002 kl. 00:12

Berglind í öðru sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands

Berglind Óskarsdóttir, Fegurðardrottning Suðurnesja 2002 hafnaði í öðru sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands 2002 sem var að ljúka rétt í þessu á Broadway í Reykjavík. Snjólaug Þorsteinsdóttir, sem hafnaði í 2. sæti í Suðurnesjakeppninni var kosin vinsælasta stúlkan í keppninni í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024