Bergið heitir Keflavíkurbjarg
Eitthvað hafa fréttir af Ljósanótt farið öfugt ofan í fólk um helgina og ljóst að einhverjir bæjarbúar þekkja ekki sitt nánasta umhverfi alltof vel. Þannig hafa blaðamönnum Víkurfrétta borist athugasemdir, og þær jafnvel harðorðar, þar sem gerð er athugasemd við það að við það að kalla Bergið „Keflavíkurbjarg“.
Það er áréttað hér að Hólmsberg kallast það svæði sem í daglegu tali er kallað „Bergið.” Keflavíkurbjarg nefnist sá hluti þar sem bergveggurinn snýr að Keflavík og er upplýstur á Ljósanótt. Nægir að skoða kort til að fá staðfestingu á þessu, en einnig eru til margar skrifaðar heimildir sem vísa til þess að það sem í daglegu tali er kallað Bergið heitir raunverulega Keflavíkurbjarg.
Frá Ljósanótt í Reykjanesbæ um helgina. Keflavíkurbjarg upplýst. Mynd: Þorgils Jónsson
Það er áréttað hér að Hólmsberg kallast það svæði sem í daglegu tali er kallað „Bergið.” Keflavíkurbjarg nefnist sá hluti þar sem bergveggurinn snýr að Keflavík og er upplýstur á Ljósanótt. Nægir að skoða kort til að fá staðfestingu á þessu, en einnig eru til margar skrifaðar heimildir sem vísa til þess að það sem í daglegu tali er kallað Bergið heitir raunverulega Keflavíkurbjarg.
Frá Ljósanótt í Reykjanesbæ um helgina. Keflavíkurbjarg upplýst. Mynd: Þorgils Jónsson