Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 20. maí 1999 kl. 23:33

BERGIÐ EKKERT ÖÐRUVÍSI

Bæjarráð Reykjanesbæjar er sammála Skipulags- og byggingarnefnd um að gatnagerðagjöld vegna bygginga á Berginu verði þau sömu og annars staðar í bænum. Fyrir lá erindi Hjartar Eiríkssonar og Ólafs Eyjólfssonar um lækkun þessar gjalda vegna byggingarframkvæmda á Berginu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024