Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 24. mars 2000 kl. 15:00

Bensínfætur þyngjast!

Bensínfóturinn á a.m.k. tveimur ökumönnum var of þungur í dag með þeim afleiðingum að ríkissjóður mun hagnast. Annar ökumaðurinn var tekinn á Reykjanesbraut ofan Innri Njarðvíkur á 114 km. hraða þar sem er 90 km. hámarkshraði. Hinn á Njarðarbraut á 83 km. hraða. Þar er 50 km. hámarskhraði miðað við bestu aðstæður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024