BENSÍN HAMSTRAÐ Á AÐALSTÖÐINNI!
Það varð umsátursástand við Aðalstöðina á þriðjudagskvöldið eftir að Stöð 2 hafði upplýst um 5 krónu hækkun á bensínlítra sem tók gildi í gær. Hækkunin þýðir í raun að það kostar 300 krónum meira að fylla 60 lítra tank. Það var að heyra á fólki að það alls ekki sátt við þessa hækkun og finnst nóg komið endahefur bensín hækkað um 25% á þessu ári.