Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Beitti ofbeldi á leikskóla í Sandgerði
Þriðjudagur 27. apríl 2021 kl. 09:41

Beitti ofbeldi á leikskóla í Sandgerði

Starfsmaður í leikskólanum Sólborg í Sandgerði hefur verið leystur frá störfum eftir að hafa beitt barn í skólanum ofbeldi. Málið var kært til lögreglu og er rannsókn þess langt komin en málið kom upp í þessum mánuði.

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, staðfesti atvikið í samtali við RÚV. Málið hafi verið kært til lögreglu og rannsóknin sé langt komin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024