Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Bein leið stillir upp á lista í Reykjanesbæ
  • Bein leið stillir upp á lista í Reykjanesbæ
    Merki framboðsins.
Föstudagur 7. mars 2014 kl. 08:53

Bein leið stillir upp á lista í Reykjanesbæ

– uppstillingarnefnd að störfum.

Bein leið - fyrir fólkið í bænum er nafnið á framboði óflokksbundinna bæjarbúa fyrir bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ 31. maí nk. Tilkynnt var um framboðið á dögunum og hefur verið unnið að stefnumótun síðan.

Stillt verður upp á lista og er uppstillingarnefnd að störfum. Mun framboðslisti verða kynntur innan tíðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024