Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Baulaðu nú Búkolla mín
Föstudagur 21. september 2007 kl. 15:51

Baulaðu nú Búkolla mín

Óhapp varð á iðnaðarsvæðinu í Helguvík í morgun þegar svokölluð Búkolla lagðist á hliðina við vegagerð á svæðinu.

Pallur Búkollunnar valt á hliðina með farm sinn, en stýrishúsið stóð enn upprétt.

Engum var meint að óhappinu og grafa var notuð til að rétta þessa stórvirku vinnuvél við að nýju.


Það var tryggur lesandi vf.is sem sendi okkur þessar símamyndir frá vettvangi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024