Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 20. mars 2003 kl. 19:19

Bátur vélarvana í smábátahöfninni

Bátur varð vélarvana við smábátahöfnina í Keflvík í kvöld. Tveir björgunarbátar voru sendir af stað og var komið fyrir línu í bátinn. Línan slitnaði, en nú er unnið að því að koma annari taug í bátinn. Björgunarbátarnir munu draga bátinn inn í Keflavíkurhöfn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024