Sunnudagur 30. október 2005 kl. 21:58
Bátur vélarvana fyrir utan Grindavík
Nú fyrir stundu eða um 20:43 var björgunarskipið Oddur V. Gíslason kallað út vegna vélarvana báts fyrir utan Grindavík, nánari fregnir er að vætna af útkallinu þegar Oddur V. kemur aftur í land. Þetta kemur fram á vef björgunarsveitarinnar, www.thorbjorn.is