Þriðjudagur 20. júlí 2010 kl. 11:36
				  
				Barnið flutt á HSS
				
				
				Barn sem drakk terpentínu í heimahúsi í Reykjanesbæ fyrr í morgun var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Ekki þótti ástæða til að flytja barnið áfram á sjúkrahús í Reykjavík en bæði sjúkraflutningamenn og þeir sem tóku við barninu hjá HSS nutu leiðsagnar Eiturefnamiðstöðvar Landsspítalans.
