Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Barnaperrinn reyndi að flýja land
Miðvikudagur 27. febrúar 2008 kl. 17:20

Barnaperrinn reyndi að flýja land

Maðurinn sem var handtekinn á sunnudaginn í Sundmiðstöð Keflavíkur fyrir að leita á ungar stúlkur, var úrskurðaður í 6 vikna farbann nú síðdegis. Síðustu tvo daga hafa borist sex kærur vegna mannsins, sem hefur ekki íslensku sem móðurmál,  og er líklegt að fleiri fylgi í kjölfarið. Hann reyndi að komast úr landi eldsnemma í morgun en var stöðvaður í tæka tíð samkvæmt frétt á visir.is.
Farið var fram á það við Héraðsdóm Reykjaness að maðurinn yrði settur í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Dómari féllst ekki á það og úrskurðaði manninn í sex vikna farbann.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024