Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Barn fyrir bíl í Innri Njarðvík
Föstudagur 17. desember 2010 kl. 15:27

Barn fyrir bíl í Innri Njarðvík

Ung stúlka, nemandi í Akurskóla, varð fyrir bíl skömmu fyrir kl. 15 í dag við hringtorgið í Innri Njarðvík. Ökumaðurinn sá ekki stúlkuna þegar hún gekk út á götuna en að sögn lögreglu var stúlkan lítið slösuð og fór betur en á horfðist.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Mynd/siggijóns