Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Barði skemmtistað með spýtu
Þriðjudagur 29. janúar 2013 kl. 08:39

Barði skemmtistað með spýtu

Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um helgina að maður væri að berja og brjóta rúður á skemmtistað í umdæminu með spýtu. Skemmdarvargurinn var farinn af vettvangi þegar lögregla kom á staðinn, en vitað er hver þarna var að verki.

Hann hafði fyrr um kvöldið sést við annan skemmtistað, þá einnig með spýtu, sem hann var að veifa í kringum sig.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024