Opus Futura
Opus Futura

Fréttir

Banna flug dróna í og við Grindavík
Drónaflugbannsvæðið.
Sunnudagur 12. nóvember 2023 kl. 18:03

Banna flug dróna í og við Grindavík

Vegna vænts eldgoss í nálægð við Grindavík hefur Samgöngustofa gefið út bann við drónaflugi innan svæðis sem markast af eftirfarandi hnitum:

635621N0222218W
635440N0221323W
634641N0222232W
634902N0223533W

Drónaflug á vegum Ríkislögreglustjóra, Almannavarna og Landhelgisgæslunnar er undanþegið. Bannið hefur þegar tekið gildi og gildir til miðnættis 29. nóvember næstkomandi.

DRONE BAN NEAR GRINDAVÍK

Due to a possible volcanic eruption near the town of Grindavík on the Reykjanes Peninsula of Iceland the Icelandic Transport Authority has issued a ban on drone flights in the vicinity of the town. The coordinate of the prohibited area are as follows:

635621N0222218W
635440N0221323W
634641N0222232W
634902N0223533W

The ban does not take to drone flights by the National Police Commissioner´s Office, The Department of Civil Protection and Emergency Management or The Icelandic Coast Guard. The ban has already come into effect and will be valid till Midnight on November 29th, 2023.