Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur vegna hugsanlegra eldsumbrota á Reykjanesskaga og af öryggisástæðum lagt bann við allri umferð, gangandi og akandi, í námunda við Keili og Fagradalsfjall.