Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Banna alla umferð í námunda við Keili og Fagradalsfjall
Miðvikudagur 3. mars 2021 kl. 17:06

Banna alla umferð í námunda við Keili og Fagradalsfjall

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur vegna hugsanlegra eldsumbrota á Reykjanesskaga og af öryggisástæðum lagt bann við allri umferð, gangandi og akandi, í námunda við Keili og Fagradalsfjall.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024