Bankarán í Grindavík
Fyrir nokkrum mínútum var framið bankarán í Landsbankanum í Grindavík. Talið er að einn maður sé viðriðin málið en lögreglan í Keflavík gat ekki gefið meiri upplýsingar að svo stöddu. Að sögn íbúa í Grindavík hefur svæðið í kringum bankann verið girt af. Nánari fréttir af málinu eftir nokkrar mínútur!