Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 13. mars 2002 kl. 20:30

Bankaráð Landsbanka tekur á „Sandgerðismálinu“ á morgun

Engin lausn fannst á málefnum Landsbankans í Sandgerði á fundi bankans og bæjaryfirvalda í Sandgerði sem haldinn var síðdegis.Bankaráð Landsbankans mun fjalla um málið á morgun og væntanlega komast að niðurstöðu, en Sandgerðingar hafa mótmælt skertum opnunartíma útibúsins í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024