Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bandarískur hermaður gistir fangageymslur
Laugardagur 1. mars 2003 kl. 10:18

Bandarískur hermaður gistir fangageymslur

Rólegt var á vakt Lögreglunnar í Keflavík í nótt, en ökumaður sem stöðvaður var við reglubundið eftirlit er grunaður um ölvun við akstur. Bandarískur hermaður frá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli gistir fangageymslur lögreglu en hann er grunaður um að hafa notað greiðslukort sem hann átti ekki á einum af skemmtistöðunum í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024