Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bandarískar kúrekastelpur á veitingastað í Keflavík
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 10:52

Bandarískar kúrekastelpur á veitingastað í Keflavík

Gestir á matsölustaðnum Pizza 67 í Reykjanesbæ ráku upp stór augu á dögunum þegar staðurinn bókstaflega fylltist af glæsilegu kvenfólki. Síðar kom í lljós að stúlkurnar voru í klappstýrusveit ruðningsliðsins Dallas Cowboys og hafa samkvæmt heimasíðu félagsins gert víðreist um heiminn til að skemmta löndum sínum. Samkvæmt Fréttablaðinu í dag voru stúlkurnar staddar hér á landi til að skemmta dátunum uppi á herstöð en þær glöddu einnig hjörtu og augu Frónbúa sem til þeirra sáu.

VF-símamyndir/Hilmar Bragi, þriðja myndin er tekin af heimasíðu stúlknanna

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024