RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Bandarískar húsmæður með dólgslæti og hent út í Keflavík
Miðvikudagur 8. október 2008 kl. 23:29

Bandarískar húsmæður með dólgslæti og hent út í Keflavík

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Flugstjóri flugvélar frá Continental flugfélaginu sem var að koma frá Þýskalandi og á leið til Bandaríkjanna og lenti hér með sjúkling notaði tækifærið og vísaði tveimur farþegum frá borði vegna ölvunar og óspekta um borð. Var hér um að ræða tværi bandarískar konur, sem fengu hér óvænta dvöl á Íslandi en þær þurfa sjálfar að verða sér úti um far til Bandaríkjanna.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025