Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Banaslys í Keflavík
Mánudagur 28. ágúst 2006 kl. 09:16

Banaslys í Keflavík

Kona á áttræðisaldri lést í umferðarslysi í Keflavík síðdegis í gær. Slysið átti sér stað á Faxabraut en konan sem var fótgangandi varð fyrir fólksbifreið.
Tildrög slyssins eru óljós og fer rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík með rannsókn þess.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024