Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Banaslys á Njarðarbraut
Fimmtudagur 21. janúar 2016 kl. 20:19

Banaslys á Njarðarbraut

Einn lést í al­var­legu um­ferðarslysi sem varð á Njarðarbraut í Reykja­nes­bæ rétt fyr­ir klukk­an fimm í dag.
 
Slysið varð þegar tvær bif­reiðar rák­ust sam­an. Hinn látni var ökumaður annarr­ar bif­reiðar­inn­ar. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024