Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 15. janúar 2002 kl. 07:46

Banaslys á Grindavíkurvegi í nótt

Banaslys varð á Grindavíkurveginum um kl. 04 í nótt. Varnarliðsmaður lést þegar bíll hans fór út af veginum rétt norðan við gatnamót Bláa lónsins.Talið er að maðurinn hafi kastast út úr bílnum og fannst hann látinn þegar að var komið. Annar varnarliðsmaður var í bílnum og hlaut hann einhverja áverka, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík. Mikil hálka var á Grindavíkurveginum í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024