Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Baldur tekinn á land á morgun
Þriðjudagur 26. ágúst 2003 kl. 19:17

Baldur tekinn á land á morgun

Á morgun verður vélbáturinn Baldur tekinn á land en til verksins verða notaðir tveir kranar, annar 80 tonn og hinn 170 tonn. Áætlað er að báturinn sé um 70 tonn að þyngd. Bátnum verður komið fyrir út í Gróf þar sem hann mun standa á stalli um ókomin ár. Gestum og gangandi til augnayndis verður báturinn tilbúinn á sínum stalli fyrir Ljósanótt. Helgi Steinarsson málari var að mála bátinn og við hlið hans má sjá Ólaf Björnsson fyrrverandi útgerðarmann Baldurs og Guðmund Garðarsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024