Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Baka 7000 bollur í Flugeldhúsinu
Mánudagur 11. febrúar 2013 kl. 13:04

Baka 7000 bollur í Flugeldhúsinu

Það var heldur betur fjör í flugeldhúsinu hjá IGS í gær. Þar voru bakaðar sjö þúsund bollur í tilefni af því að bolludagurinn er í dag. Að sjálfsögðu voru þær allar með sultu og rjóma og toppaðar með súkkulaði.
Meðfylgjandi myndir tók Haraldur Hreggviðsson matreiðslumeistari í flugeldhúsinu og sýna þær vel bollufjörið í gær.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024