Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bætt aðstaða við HSS
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 13:48

Bætt aðstaða við HSS

Aðalinngangur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja tók miklum breytingum síðastliðið haust með endurgerðri afgreiðslu stofnunarinnar. Nú hefur enn eitt skrefið verið stigið með bættu aðgengi hreyfihamlaðra. Komið hefur verið fyrir hnappi með sjálfvirkum hurðaopnara við innganginn. Ársæll Magnússon, formaður Sjálfsbjargar á Suðurnesjum vígði sjálfvirka hurðaopnarann þann 30. mars síðastliðinn.

Af vef HSS

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024