Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld
Miðvikudagur 22. ágúst 2007 kl. 09:31

Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld

Spáð er Suðvestan og vestan 8-13 og súld eða rigningu við Faxaflóa, en skúrum með morgninum. Hægari og þurrt að mestu eftir hádegi. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld. Suðvestan 10-15 og skúrir á morgun. Hiti 10 til 15 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

 

Á föstudag:
Suðvestan og vestan 3-8 m/s og skúrir, en þurrt og bjart veður á A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast A-lands.

Á laugardag:
Vestlæg eða breytileg átt og rigning, einkum S- og V-lands. Úrkomulítið síðdegis og léttir til á SA-landi. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast SA-lands.

Á sunnudag:
Breytileg átt og víða skúrir. Hiti 10 til 15 stig.

Á mánudag og þriðjudag:
Suðvestanátt og fremur hlýtt. Bjart með köflum, en skýjað og dálítil væta vestantil á landinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024