Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bærinn losar þig við jólatré
Miðvikudagur 6. janúar 2016 kl. 09:15

Bærinn losar þig við jólatré

Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar bíður íbúum Reykjanbesbæjar að sækir jólatré sem koma þarf til förgunar, dagana 6. - 13. janúar.

Í tilkynningu frá þjónustumiðstöð bæjarins segir að trén þarf að setja á öruggan stað út við lóðarmörk. Þeir sem óska eftir þessari þjónustu geta hringt í síma Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar 420-3200 á opnunar tíma, sem er kl. 7:00 til 16:00 virka daga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024